Visit Reykjanesbær

Fjörheimar & 88 Húsið

Í Frístundamiðstöð Reykjanesbæjar við Hafnargötu 88 er starfrækt félagsmiðstöð, ungmennahús, frístund fyrir ungmenni með sértækar stuðningsþarfir, hjólabrettakennsla og Listasmiðja Reykjaness. Auk þess hefur Rafíþróttadeild Keflavíkur starfrækt starfsemi sína úr húsinu.

Boðið er upp á hin ýmsu úrræði fyrir börn og ungmenni á aldrinum 10-25 ára – fyrir frekari upplýsingar, dagskrá mánaðarins og sérstaka viðburði bendum við á heimasíðuna www.fjorheimar.is og samfélagsmiðla @fjorheimarfelagsmidstod og @88husid á bæði facebook og instagram.

 

Staðsetning

Þriðjudaga og fimmtudaga kl 18:30-20:00

Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 19:30-21:30

Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl 16:30-19:00

  • 1-4.bekkur mánudaga kl 14:00-16:00
  • 5-7.bekkur þriðjudaga kl 18:30-20:00
  • 8-10.bekkur þriðjudaga kl 20:00-21:30
  • 16+ fimmtudaga kl 20:00-21:30
  • Fyrir allan aldur, laugardaga kl 14:00-16:00

Meira til að sjá og skoða

Leitaðu ekki langt yfir skammt og njóttu þess sem Reykjanesbær hefur upp á að bjóða