Visit Reykjanesbær

Golfklúbbur Suðurnesja

GS státar sig af glæsilegum 18 holu velli staðsettum í Leiru við Garðskagaveg. Umlukinn fallegri íslenskri náttúru og stórbrotnu útsýni yfir Faxaflóa er Hólmsvöllur án efa einn fegursti völlur landsins. Hólmsvöllur var tilnefndur til verðlauna sem besti golfvöllur Íslands 2019 af World Golf Awards. Auk Hólmsvallar er í Leirunni sex holu æfingavöllur sem er opin öllum, Jóelinn.

Staðsetning

Meira til að sjá og skoða

Leitaðu ekki langt yfir skammt og njóttu þess sem Reykjanesbær hefur upp á að bjóða