Visit Reykjanesbær

Duus Safnahús

Duus Safnahús eru lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar og hýsa aðal sýningarsali Listasafns og Byggðasafns Reykjanesbæjar. Bæði söfnin hafa hlotið viðurkenningu Safnaráðs. Þar er einng Gestastofa Reykjaness jarðvangs (Geopark) og fleiri sýningar.

Lokað er á mánudögum. Opið er þriðjudaga til sunnudaga frá kl: 12:00-17:00.

Sumaropnun (júní – ágúst)

Þriðjudaga – föstudaga 10:00 – 17:00

Helgar 12:00 – 17:00

Lokað mánudaga

Staðsetning

Meira til að sjá og skoða

Leitaðu ekki langt yfir skammt og njóttu þess sem Reykjanesbær hefur upp á að bjóða