Visit Reykjanesbær

Strandleið

Strandleiðin er 10 kílómetra gönguleið meðfram ströndinni, frá Gróf að Stapa. Á leiðinni má finna fjölmörg upplýsingaskilti með fróðleik um menningu og sögu bæjarsins og dýralíf við strendurnar. Strandleiðin er ekki síður vinsæl hjóla- og hlaupaleið. Þegar ströndin var hreinsuð fyrir nokkrum árum var fallegum grjóthleðslum komið fyrir meðfram strandleiðinni til að hemja  ágang sjávar á land.

Í Reykjanesbæ eru einnig margar styttri gönguleiðir innan hverfa og margt skemmtileg að sjá og upplifa.

Staðsetning

10km

90 -120 mín