Visit Reykjanesbær

Velkomin á BAUN

BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ er haldin 
2. maí til 11. maí 2025. Á hátíðinni eru börn, ungmenni og fjölskyldur settar í forgang með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti. Markmið hátíðarinnar eru meðal annars þau:

  • Að auka lífsgæði og vellíðan barna og íbúa Reykjanesbæjar
  • Að skapa vettvang fyrir börn og fjölskyldur til virkrar þátttöku í samfélaginu
Allir viðburðir á BAUN eru ókeypis!
 

Breytingar á dagskrá

  • Stapalaug ekki opin
    Því miður náðist ekki að opna Stapalaug í tæka tíð og því verður ekki hægt að bjóða foreldrum sínum frítt í sund þangað en að sjálfsögðu er hægt að fara í Vatnaveröld.

BAUNabréfið er afhent öllum börnum í leikskólum og í 1. – 7. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar

BAUN+ er fyrir ungmenni í 8. – 10. bekk

Hægt er að fá BAUNabréfið afhent í Duus safnahúsum, Sundmiðstöðinni – Vatnaveröld og í Bókasafni Reykjanesbæjar – Stapasafni.

BAUN+ Fyrir þau sem ekki eiga síma er hægt að fá útprentað eintak í Duus safnahúsum og Fjörheimum.

Dagskrá

Það eru engir atburðir eins og er.