Visit Reykjanesbaer

Velkomin á Baun

BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ er á dagskrá dagana 28. apríl til 8. maí nk. Á hátíðinni eru börn, ungmenni og fjölskyldur settar í forgang með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti. Markmið hátíðarinnar eru m.a. þau að:

  • Að auka lífsgæði og vellíðan barna og íbúa Reykjanesbæjar
  • Að skapa vettvang fyrir börn og fjölskyldur til virkrar þátttöku í samfélaginu

Dagskrá

Fáðu Baunirnar til að segja þér allt um BAUNabréfið.

Þessi fyrirtæki eru þátttakendur í BAUN og bjóða upp á ýmis tilboð eða viðburði fyrir börn og fjölskyldur í tengslum við hátíðina.