Velkomin á BAUN
BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ er haldin
2. maí til 11. maí 2025. Á hátíðinni eru börn, ungmenni og fjölskyldur settar í forgang með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti. Markmið hátíðarinnar eru meðal annars þau:
- Að auka lífsgæði og vellíðan barna og íbúa Reykjanesbæjar
- Að skapa vettvang fyrir börn og fjölskyldur til virkrar þátttöku í samfélaginu
Öll börn í leikskólum og í 1. – 7. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar fá BAUNabréfið afhent!
Einnig er hægt að fá BAUNabréfið afhent í Duus safnahúsum, Sundmiðstöðinni og í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Einnig er hægt að fá BAUNabréfið afhent í Duus safnahúsum, Sundmiðstöðinni og í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Allar upplýsingar á síðunni eru frá árinu 2024 – nýjar upplýsingar væntanlegar von bráðar.

Dagskrá
Það eru engir atburðir eins og er.
Hér má sjá myndband fyrir árið 2024 þar sem BAUNirnar segja þér allt um BAUNabréfið.
Von er á nýju myndbandi fyrir árið 2025.