Visit Reykjanesbær

17. júní

17. júní

17. júní

988 988 people viewed this event.

Þjóðhátíðardegi Íslendinga er fagnað í Reykjanesbæ ár hvert þegar stærsti fáni landsins er dreginn að húni á fánastönginni í skrúðgarðinum í Keflavík.

Hátíðarguðþjónusta í Keflavíkurkirkju
Heiðabúar standa heiðursvörð og taka þátt í athöfninni.

Skrúðganga frá Keflavíkurkirkju í skrúðgarðinn í Keflavík
Heiðabúar marsera með hátíðarfánann og Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar spilar undir.

Hátíðardagskrá í skrúðgarðinum í Keflavík
Fánahylling, þjóðsöngur: Karlakór Keflavíkur, Setningarræða: forseti bæjarstjórnar, Fjallkona: nýstúdent úr Fjölbrautaskóla Suðurnesja, ræða dagsins.
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, stýrir dagskrá.

Skemmtidagskrá í skrúðgarðinum í Keflavík

Nánari dagskrá birtist þegar nær dregur

Auka upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð:

 

Dagsetning og tími

17-06-2024 to
17-06-2024
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deila