Visit Reykjanesbær

Aðventuganga og tendrun á jólatré Aðventugarðsins

Aðventuganga og tendrun á jólatré Aðventugarðsins

Aðventuganga og tendrun á jólatré Aðventugarðsins

1111 1111 people viewed this event.

Aðventuganga verður haldin föstudaginn 1. desember.
Mæting er við jólatréð í Aðventugarðinum kl. 17 og gengið verður í Skessuhellirinn þar sem Fjóla tröllastelpa tekur á móti hópnum í jólaskapi en einnig munu jólasveinar og jafnvel Grýla gamla slást með í för. Hópurinn gengur svo til baka í Aðventugarðinn þar sem boðið verður upp á heitt kakó og piparkökur og kveikt verður á ljósunum á jólatré Aðventugarðsins.

Göngugestir eru hvattir til að vera með jólasveinahúfu.

Allir hjartanlega velkomnir.

Auka upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð:

 

Dagsetning og tími

01-12-2023 @ 17:00 to
01-12-2023 @ 18:00

Deila