Visit Reykjanesbaer

Aðventuganga

Registrations have closed.
Aðventuganga

Aðventuganga

83 83 people viewed this event.

Aðventugangan verður haldin laugardaginn 3.desember milli kl 13-14 og er mæting við jólatréð í Aðventugarðinum. Hópurinn gengur saman í Skessuhellirinn þar sem Fjóla tröllastelpa verður á staðnum í jólaskapi en einnig munu jólasveinar slást með í för í gönguna. Það væri gaman að sem flestir væru með jólasveinahúfu. Að göngunni lokinni er öllum boðið uppá heitt súkkulaði og piparkökur í Aðventugarðinum. Allir hjartanlega velkomnir.

Additional Details

 

Date And Time

03-12-2022 @ 13:00 to
03-12-2022 @ 14:00
 

Flokkur Atburðar

Share With Friends