Visit Reykjanesbær

Aðventugarðurinn og Aðventusvellið

Registrations have closed.
Aðventugarðurinn og Aðventusvellið

Aðventugarðurinn og Aðventusvellið

856 856 people viewed this event.

Í Aðventugarðinum er leitast eftir að skapa jólalegt andrúmsloft þar sem fólk getur komið saman, fundið fyrir jólaandanum og gert góð kaup í jólakofunum. Aðventusvellið er frábær viðbót við Aðventugarðinn í Reykjanesbæ en það er staðsett í skrúðgarðinum í Keflavík. Þar gefst fjölskyldum einstakt tækifæri til að upplifa saman gleðilegar stundir með hressandi útivist og hreyfingu.
Opið fimmtudag til sunnudags á Aðventusvellinu – opnunartímar og bókanir á adventusvellid.is

Dagskrá:
Laugardagurinn 10. desember
Kl. 14:00 – 15:30 – Jólasveinar Aðventugarðsins
Kl. 15:30 – 16:30 – Ronja ræningjadóttir og félagar úr Leikfélagi Keflavíkur
Kl. 16:00 – 17:00 – Snjóprinsessan og fjallamaðurinn
Dagskrá á sviði
Kl. 14:00 – Lalli töframaður með jólagleði
Kl. 15:00 – Jólasveinar Aðventugarðsins
Kl. 16:00 – Ronja ræningjadóttir
——–
Sunnudagurinn 11. desember
Kl. 14:00 – 15:30 – Jólasveinar Aðventugarðsins
Kl. 15:00 – 16:00 – Grýla
Kl. 16:00 – 17:00 – Snjóprinsessan og fjallamaðurinn
Dagskrá á sviði
Kl. 14:00 – Brynja og Ómar
Kl. 15:00 – Jólasveinar Aðventugarðsins
Kl. 16:30 – Kósýbandið
Ratleikur Aðventugarðsins alla helgina – nýr ratleikur hverja helgi.

Auka upplýsingar

 

Dagsetning og tími

10-12-2022 @ 14:00 to
11-12-2022 @ 18:00
 

Flokkur Atburðar

Deila