Registrations have closed.
Aðventugarðurinn og Aðventusvellið
626 626 people viewed this event.
Í Aðventugarðinum er leitast eftir að skapa jólalegt andrúmsloft þar sem fólk getur komið saman, fundið fyrir jólaandanum og gert góð kaup í jólakofunum. Aðventusvellið er frábær viðbót við Aðventugarðinn en það er staðsett í skrúðgarðinum í Keflavík. Þar gefst fjölskyldum einstakt tækifæri til að upplifa saman gleðilegar stundir með hressandi útivist og hreyfingu.