Visit Reykjanesbær

Aðventusvellið

Aðventusvellið

Aðventusvellið

314 314 people viewed this event.

Aðventusvellið verður opnað þann 17. nóvember næstkomandi. Þar gefst fjölskyldum einstakt tækifæri til að upplifa saman gleðilegar stundir með hressandi útivist og hreyfingu. Það er Gautaborg ehf. sem hefur tekið að sér reksturinn á svellinu í samstarfi við Reykjanesbæ. Aðventusvellið er 200 fermetrar að stærð og er umhverfisvænt þar sem það þarfnast hvorki raforku né vatns en svellið samanstendur af sérhönnuðum plötum sem hafa sömu eiginleika og venjulegur ís.
Opnunartími:
Föstudaga frá kl. 15:00-21:00
Laugardaga frá kl. 12:00-21:00
Sunnudaga frá kl. 12:00-19:00

Auka upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð: https://www.facebook.com/profile.php?id=100076805574901 →

 

Dagsetning og tími

17-11-2023 @ 15:00 to
14-01-2024 @ 21:00
 

Flokkur Atburðar

Deila