Æðruleysismessa í Keflavíkurkirkju
93 93 people viewed this event.
Verið velkomin í nærandi og fallega æðruleysismessu í Keflavíkurkirkju miðvikudagskvöld 4. júní kl. 20. Sr. Fritz Már leiðir stund ásamt Brynju messuþjón. Við fáum að heyra vitnisburð, fallega tónlist frá Steinunni, Ólöfu og Sóla ásamt guðsorði. Sjáumst í Keflavíkurkirkju!