Bláu kubbarnir – Popup leikvöllur
114 114 people viewed this event.
Bláu kubbarnir hafa endalausa möguleika enda eru þeir í ýmsum formum og gerðum og hvetja börn á öllum aldri til sköpunar og virkja ímyndunaraflið.