Visit Reykjanesbaer

Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn

396 396 people viewed this event.

Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að bera bleiku slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu. Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.

Additional Details

Til þess að skrá þig á þennan atburð skaltu senda upplýsingar þínar á thomas.s.longley@reykjanesbaer.is

Skrá með netfangi: Gmail / AOL / Yahoo / Outlook

 

Date And Time

14-10-2022 to
14-10-2022
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Share With Friends