Visit Reykjanesbaer

Bókakonfekt 2022

Registrations have closed.
Bókakonfekt 2022

Bókakonfekt 2022

52 52 people viewed this event.

Bókakonfekt Bókasafnsins verður haldið fimmtudaginn 1. desember kl. 20.00. Rithöfundarnir Úlfar Þormóðsson, Sigríður Hjaltalín og Jóhann Helgason lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Einnig verður boðið upp á tónlistaratriði með jólaívafi frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.

Hvar: Bókasafn | Miðjan
Hvenær: Fimmtudaginn 1. desember kl. 20.00
Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin!
Dagskráin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja.

Additional Details

 

Date And Time

01-12-2022 @ 20:00 to
01-12-2022 @ 21:30
 

Flokkur Atburðar

Share With Friends