Visit Reykjanesbær

Bókakonfekt barnanna 2023 | Bókasafn

Registrations have closed.
Bókakonfekt barnanna 2023 | Bókasafn

Bókakonfekt barnanna 2023 | Bókasafn

127 127 people viewed this event.

Bjarni Fritzson höfundur Salka; hrekkjavakan og Bergrún Íris Sævarsdóttir höfundur VeikindaDagur lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Regnbogaraddir, barnakór Keflavíkurkirkju flytja nokkur lög.

Hvar: Bókasafn | Miðjan
Hvenær: Laugardaginn 25. nóvember kl. 11.30 til 12.30

Djús og piparkökur fyrir alla krakka 🙂 Aðgangur ókeypis og öll velkomin!

Um bókina Salka: Hrekkjavaka: “ tilefni af hrekkjavökunni setti TikTok-stjarnan Gabbi Galdur af stað #graskeraáskorun. Við vinirnir ákváðum að taka þátt enda VIP-boðsmiði í hræðilegasta draugahús Íslandssögunnar í boði og það á sjálfri hrekkjavökunni. Sú ákvörðun átti eftir að verða okkur dýrkeypt og hrinti af stað einni svakalegustu atburðarás lífs míns.“ (forlagid.is).

Um bókina VeikindaDagur: „Þetta byrjaði þegar ég gleymdi að taka lyfin. Fimm dögum síðar ligg ég í líkhúsinu … dáinn og stjarfur á köldu stálborðinu. Dagur er eitthvað svo ólíkur sjálfum sér, með botnlausa matarlyst, dynjandi höfuðverk, gloppur í minninu og óteljandi spurningar. Hvað varð eiginlega um Breka? Af hverju er auga í klósettinu? Á hann kannski séns í Ylfu Dögg?“ (forlagid.is).

Viðburðurinn er styrktur af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja

Auka upplýsingar

 

Dagsetning og tími

25-11-2023 @ 11:30 to
25-11-2023 @ 12:30
 

Flokkur Atburðar

Deila