Visit Reykjanesbær

Bréfamaraþon Amnesty í Bókasafninu

Bréfamaraþon Amnesty í Bókasafninu

Bréfamaraþon Amnesty í Bókasafninu

37 37 people viewed this event.

Þitt nafn bjargar lífi.

Skrifaðu undir níu mál einstaklinga sem hafa þolað alvarleg mannréttindabrot. Undirskriftalistarnir fást í Miðjunni í Bókasafni Reykjanesbæjar. Hægt verður að skrifa undir til 10. desember á opnunartíma safnsins.

Hver undirskrift skiptir máli!

Aðrar upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð skaltu senda upplýsingar þínar á kristrun.bjorgvinsdottir@reykjanesbaer.is

Skrá með netfangi: Gmail / AOL / Yahoo / Outlook

 

Dagsetning og tími

29-11-2024 - 09:00 til
10-12-2024 - 18:00
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deildu viðburðinum