Bréfamaraþon Amnesty í Bókasafninu
37 37 people viewed this event.
Þitt nafn bjargar lífi.
Skrifaðu undir níu mál einstaklinga sem hafa þolað alvarleg mannréttindabrot. Undirskriftalistarnir fást í Miðjunni í Bókasafni Reykjanesbæjar. Hægt verður að skrifa undir til 10. desember á opnunartíma safnsins.
Hver undirskrift skiptir máli!