Visit Reykjanesbær

Erindi um svefn 5 – 10 ára barna

Erindi um svefn 5 – 10 ára barna

Erindi um svefn 5 – 10 ára barna

80 80 people viewed this event.

Þann 18. október kl. 19.30 til 21.00 heldur Arna Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur, sérfræðingur í barnahjúkrun og svefnráðgjafi erindi um svefn barna á aldursbilinu 5 – 10 ára. Arna hefur gefið bækurnar Draumaland og Veganesti.

Arna fer yfir bættar svefnvenjur barna auk þess sem rætt er um svefnivanda þeirra og lausnir.

Hvar: Bókasafn | Miðjan
Hvenær: 18. október kl. 19.30

Ókeypis aðgangur og öll velkomin.

Auka upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð:

 

Dagsetning og tími

18-10-2023 @ 19:30 to
18-10-2023 @ 21:00
 

Flokkur Atburðar

Deila