Visit Reykjanesbær

Erindi um svefn unglinga

Erindi um svefn unglinga

Erindi um svefn unglinga

53 53 people viewed this event.

Þann 24. janúar kl. 19.30 til 21.00 heldur Arna Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur, sérfræðingur í barnahjúkrun og svefnráðgjafi erindi um svefn unglinga. Arna hefur gefið bækurnar Draumaland og Veganesti.

Arna fer yfir bættar svefnvenjur ungmenna auk þess sem rætt er um svefnivanda þeirra og lausnir.

Hvar: Bókasafn | Miðjan
Hvenær: 24. janúar kl. 19.30

Ókeypis aðgangur og öll velkomin.

Auka upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð:

 

Dagsetning og tími

24-01-2024 @ 19:30 to
24-01-2024 @ 21:00
 

Flokkur Atburðar

Deila