Visit Reykjanesbær

Flóamarkaður & Listasýning

Flóamarkaður & Listasýning

Flóamarkaður & Listasýning

152 152 people viewed this event.

Laugardaginn þann 22. júlí kl. 13:00 opnar önnur listasýning Gallerý Grind en samhliða henni verður flóamarkaður á svæðinu. Kaffi í boði, tónlist á fóninum og allir í góðu skapi! Ef þú ert með föt, skartgripi, bækur, dót, geisladiska,  listaverk, tæki og tól eða hvað sem þér dettur í hug að selja þá er um að gera að koma og taka þátt. Þú myndir þurfa að koma með þitt eigið borð fyrir vörurnar þínar en sömuleiðis er hægt að mæta á bíl og selja vörurnar úr skottinu! Hafir þú frekari spurningar, ekki hika við að hafa samband við Fannar í síma 8630416.

Listafólkið sem tekur þátt á listasýningunni eru:
Unnur Snorradóttir
Linn Janssen
Kári Snær Halldórsson
Hilmir Snær Þorvaldsson
Eygló Ósk Pálsdóttir
Emma Andrew

Hlökkum til að sjá ykkur !

Auka upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð: https://www.facebook.com/events/552041590304600/?acontext=event_action_history%5B%5D →

 

Dagsetning og tími

22-07-2023 @ 13:00 to
22-07-2023
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deila