Visit Reykjanesbær

Fóðrun fugla í garðinum

Fóðrun fugla í garðinum

Fóðrun fugla í garðinum

34 34 people viewed this event.

Hannes Þór Hafsteinsson, garðyrkjufræðingur fjallar um fuglana í garðinum og leiðir til að laða þá til sín með fóðurgjöf.

Fræðslufundurinn er á vegum Garðyrkjufélags Suðurnesja í samstarfi við Bókasafn Reykjanesbæjar

Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin!

Aðrar upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð: https://sofn.reykjanesbaer.is/bokasafn/vidburdir/vidburdir/fuglar-og-fodrun-theirra →

 

Dagsetning og tími

16-10-2024 - 19:30 til
16-10-2024 - 20:30
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deildu viðburðinum