Fóðrun fugla í garðinum
34 34 people viewed this event.
Hannes Þór Hafsteinsson, garðyrkjufræðingur fjallar um fuglana í garðinum og leiðir til að laða þá til sín með fóðurgjöf.
Fræðslufundurinn er á vegum Garðyrkjufélags Suðurnesja í samstarfi við Bókasafn Reykjanesbæjar
Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin!