Registrations have closed.
Forvarnardagur ungra ökumanna í 88 Húsinu
120 120 people viewed this event.
Forvarnardagur ungra ökumanna er haldinn árlega í tengslum við Heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar.
Um er að ræða forvarnardag ungra ökumanna sem haldinn er í samstarfi við Reykjanesbæ, Lögregluna á Suðurnesjum, Brunavarnir Suðurnesja, Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Tryggingarmiðstöðina. Dagurinn er haldinn tvisvar á ári fyrir nemendur í Fjölbrautarskóla Suðurnesja, einu sinni á haustönn og einu sinni á vorönn.
Markmið forvarnardagsins er að vekja unga ökumenn til umhugsunar um ábyrgðina sem fylgir því að vera ökumaður, fækka slysum og auka öryggi í umferðinni. Forvarnardagur ungra ökumanna var fyrst haldinn árið 2004 í kjölfar banaslysa ungra ökumanna og hefur verið haldinn árlega síðan.