Visit Reykjanesbær

Fræsafn í Stapasafni

Fræsafn í Stapasafni

Fræsafn í Stapasafni

105 105 people viewed this event.

Með og frá 1. apríl byrjar Stapasafn með fræsafn þar sem hægt verður að fá eða/og koma með fræ fyrir garðinn í vor.

Fræjum má skila á starfsmenn Stapasafns og verður fræsafnið aðgengilegt á opnunartíma safnsins, út apríl.

Stapasafn er opið 08.00-18.00 virka daga og 10.00-14.00 laugardaga, á Dalsbraut 11 í Innri-Njarðvík.

Fræ úr safninu eru að sjálfsögðu ókeypis!

Aðrar upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð: https://sofn.reykjanesbaer.is/bokasafn/vidburdir/vidburdir →

 

Dagsetning og tími

01-04-2025 - 08:00 til
30-04-2025 - 18:00
 

Flokkur Atburðar

Deildu viðburðinum