Visit Reykjanesbær

Frozen sögustund | Prinsessur lesa á pólsku og úkraínsku auk föndurstundar

Frozen sögustund | Prinsessur lesa á pólsku og úkraínsku auk föndurstundar

Frozen sögustund | Prinsessur lesa á pólsku og úkraínsku auk föndurstundar

140 140 people viewed this event.

Laugardaginn 7. október verður koma Snjódrottningin, Snjóprinsessan og Fjallamaðurinn úr Frozen og bjóða upp á Sögustund með úkraínskum og pólskum sögum. Af upplestri loknum verða þau með föndurstund í Miðju safnsins. *English and Polish below.

Aðgangur er ókeypis og öll börn hjartanlega velkomin 🙂

Frozen Storytime | Princesses read in Polish and Ukrainian as well as a craft lesson

Saturday October 7th, the Snow Queen, Snow Princess and Mountain Man from Frozen will come and read stories in Ukrainian and Polish. After the reading, they will have a craft session at the Center of the library. Admission is free and all children are welcome!

Czytanie opowieści „Kraina Lodu“ i zajęcia plastyczne

W sobotę, 7 października, postacie z „Krainy Lodu“ (Królowa Śniegu, Księżniczka Elsa, oraz Góral Kristoff) zaproszą Was na czytanie baśni.

Postacie z bajki odczytają opowieść po polsku i ukraińsku. Pod koniec odczytu w bibliotece odbędą się zajęcia plastyczne.

Wstęp będzie bezpłatny. Serdecznie powitamy wszystkie dzieci 😊

Prinsessur.is hafa staðið fyrir mörgum sambærilegum viðburðum. Markmiðið er að halda úkraínska og pólska sögustund og veita börnum þar með tækifæri til að fræðast um ólíka menningu og tungumál og auka hugmyndaflug sitt með frásögnum. Auk þess er gott fyrir úkraínsk og pólsk börna að kynnast sögum og bókmenntum á móðurmáli sínu.

Hvar: Bókasafn Reykjanesbæjar | Miðjan

Hvenær: 7. október kl. 11.30.

Auka upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð:

 

Dagsetning og tími

07-10-2023 @ 11:30 to
07-10-2023 @ 13:00
 

Flokkur Atburðar

Deila