Visit Reykjanesbær

Gæðastund: Leiðsögn um sýningarnar Ásjóna og Hér sit ég og sauma

Registrations have closed.
Gæðastund: Leiðsögn um sýningarnar Ásjóna og Hér sit ég og sauma

Gæðastund: Leiðsögn um sýningarnar Ásjóna og Hér sit ég og sauma

188 188 people viewed this event.

Gæðastund í hádeginu í Byggðasafni Reykjanesbæjar
Þriðjudaginn 26. september kl. 12.15 verður Eva Kristín Dal, safnstjóri, með örleiðsögn um sýningarnar Ásjóna og Hér sit ég og sauma í Duus safnahúsum. Frábært tækifæri til að kynnast menningararfinum og hreinsa hugann í hádeginu. Leiðsögnin tekur um 30 mínútur.
Aðgangur er ókeypis, verið öll velkomin.

Auka upplýsingar

 

Dagsetning og tími

26-09-2023 @ 12:15 to
26-09-2023 @ 12:45
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deila