Registrations have closed.
Gæðastund: Leiðsögn um sýninguna Eins manns rusl er annars gull
227 227 people viewed this event.
Gæðastund í hádeginu í Byggðasafni Reykjanesbæjar
Fimmtudaginn 28. september kl. 12.15 verður Eva Kristín Dal, safnstjóri, með örleiðsögn um sýninguna Eins manns rusl er annars gull sem opnaði á Ljósanótt í Duus safnahúsum. Frábært tækifæri til að kynnast menningararfinum og hreinsa hugann í hádeginu. Leiðsögnin tekur um 30 mínútur.
Aðgangur er ókeypis, verið öll velkomin.