Visit Reykjanesbaer

Gleraugnasöfnun LIONS

Gleraugnasöfnun LIONS

Gleraugnasöfnun LIONS

85 85 people viewed this event.

Gleraugnasöfnun LIONS á Íslandi, fer fram í október ár hvert.

Kassar eru í Reykjanesapóteki, Hólagötu 15 og á Fitjum.

Lionshreyfinginn á íslandi safnar gleraugum sem kunna að liggja ónotuð en geta komið öðrum að gagni. Þau eru svo send til Danmerkur þar sem þau verða flokkuð og lagfærð ef þarf og send áfram til þeirra sem á þurfa að halda.

Additional Details

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð: https://www.lions.is/is/verkefni/verkefni-lions-gleraugnasofnun →

 

Date And Time

06-10-2022 to
31-10-2022
 

Flokkur Atburðar

Share With Friends