Hæfileikahátíð grunnskólanna
106 106 people viewed this event.
Hæfileikahátíð grunnskólanna er haldin í Hljómahöll. Á hátíðinni sýna grunnskólar Reykjanesbæjar eitt atriði, oftast atriði frá árshátíðum grunnskólanna. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar og Danskompaní koma einnig fram á hátíðinni.
Hátíðinni er streymt í alla bekki grunnskóla Reykjanesbæjar frá Hljómahöll en nemendur í sjötta bekk eru áhorfendur í sal.