Visit Reykjanesbær

Handavinnuhópur í Stapasafni

Handavinnuhópur í Stapasafni

Handavinnuhópur í Stapasafni

83 83 people viewed this event.

Langar þig til þess að prjóna, hekla, sauma og spjalla í góðum félagsskap?

Þann 2. apríl fer Stapasafn af stað með handavinnuhóp sem öllum er velkomið að taka þátt í, hvort sem um ræðir eitt skipti eða öll!

Handavinnuhópurinn hittist í Stapasafni, Dalsbraut 11 (sami inngangur og í íþróttamiðstöð) klukkan 20.00.

Brynja, Guðný og Þórey taka vel á móti öllum sem vilja taka þátt. Athugið að ekki er um kennslu að ræða að þessu sinni heldur er frekar lögð áhersla á góðan félagskap og að hópurinn hjálpist að innbyrðis.

Þátttaka er að sjálfsögðu ókeypis.

Aðrar upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð: https://sofn.reykjanesbaer.is/bokasafn/vidburdir/vidburdir/hespa-handavinnuhopur →

 

Dagsetning og tími

02-04-2025 - 20:00 til
02-04-2025 - 22:00
 

Flokkur Atburðar

Deildu viðburðinum