Visit Reykjanesbær

Heilsufarsskoðun í Bókasafninu

Registrations have closed.
Heilsufarsskoðun í Bókasafninu

Heilsufarsskoðun í Bókasafninu

210 210 people viewed this event.

Heilsufarsskoðun í Bókasafninu

Samtakahópurinn í samstarfi við Brunavarnir Suðurnesja bjóða upp á heilsufarsskoðun þriðjudaginn 26. september frá kl. 12.00 – 17.00. Skoðunin fer fram á Bókasafni Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12.

Blóðþrýstingur- súrefnismettun, púls og blóðsykur. Heilsufarsskoðunin er ókeypis og öll velkomin!

Auka upplýsingar

 

Dagsetning og tími

26-09-2023 @ 12:00 to
26-09-2023 @ 17:00
 

Flokkur Atburðar

Deila