Visit Reykjanesbær

Heilsuleikskólinn Heiðarsel

Registrations have closed.
Heilsuleikskólinn Heiðarsel

Heilsuleikskólinn Heiðarsel

184 184 people viewed this event.

Í Heilsuleikskólanum Heiðarseli verður unnið áfram með það góða starf sem unnið er á hverjum degi.
Við munum borða hollan og góðan mat ,ávaxta – og grænmetisstundir eru tvisvar sinnum á dag. Börnin fara öll tvisvar til þrisvar sinnum í salinn í skipulagða hreyfingu. þar sem þemað verður heilsa og hollusta. Þar munu þau fá fræðslu um þann jákvæða ávinning sem fylgir því að temja sér heilbrigða lifnaðarhætti þar á meðal um hollt fæði og hreyfingu.
Börn og starfsfólk hreyfa sig líka saman í leikskólanum bæði á útisvæði leikskólans sem og í nærumhverfinu í vettvangsferðum.
Starfsfólkið mun að sjálfsögðu líka fá hollt og gott fæði í leikskólanum eins og alla aðra daga en þar að auki verður boðið upp á einhverja hollustu í kaffitímum starfsfólks.
Gönguferð starfsmanna verður fimmtudaginn 28. október kl 16:30 þar sem gengið verður frá Heiðarseli góðan hring og endað á því að fá sér eitthvað gott að borða saman.

Auka upplýsingar

 

Dagsetning og tími

25-09-2023 to
29-09-2023
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deila