Visit Reykjanesbær

Horfin hús – horfinn heimur | Ljósmyndasýning í Bókasafninu

Horfin hús – horfinn heimur | Ljósmyndasýning í Bókasafninu

Horfin hús – horfinn heimur | Ljósmyndasýning í Bókasafninu

118 118 people viewed this event.

Fimmtudaginn 31. ágúst kl. 17.30 verður formleg opnun á sýningu sem ber heitið Horfin hús – Horfinn heimur í Átthagastofu Bókasafnins.

Á sýningunni má finna ljósmyndir af gömlum húsum og mannlífi á slóðum þar sem Bókasafnið er til húsa í dag, heimur sem er ýmist horfinn eða á hröðu undanhaldi nýrra tíma.

Óhætt er að segja að húsin segja sögu sem líkur aldrei meðan þau standa og minnig þeirra lifir í ljósmyndunum sem varðveittar eru. Myndirnar eru í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar og við hvetjum bæjarbúa til að bæta við upplýsingum ef þeir þekkja til, því eitthvað af upplýsingum vantar við ljósmyndirnar.

Áhugaverð sýning sem þú mátt alls ekki láta fram hjá þér fara!

Sýningin stendur yfir fram í miðjan nóvember á opnunartíma safnsins.

Auka upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð:

 

Dagsetning og tími

31-08-2023 @ 17:30 to
16-11-2023 @ 18:00
 

Flokkur Atburðar

Deila