Hrekkjavökuföndur í vetrarfríi grunnskólanna
290 290 people viewed this event.
Vetrarfrí grunnskólanna í Reykjanesbæ verður dagana 24.-25. október.
Boðið verður upp á föndur sem börn og fullorðnir geta dundað sér í saman.
Börn á öllum aldri geta klippt út, litað og skreytt sínar eigin hrekkjavökugrímur.
Allt efni á staðnum.
Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.