Visit Reykjanesbær

Hvað áttu að gera ef þú finnur forngrip á víðavangi?

Registrations have closed.
Hvað áttu að gera ef þú finnur forngrip á víðavangi?

Hvað áttu að gera ef þú finnur forngrip á víðavangi?

37 37 people viewed this event.

Á Suðurnesjum er urmull af fornminjum, bæði á landi og láði. Hvað á að gera þegar forngripir finnast á víðavangi?
Þór Hjaltalín, minjavörður Suðurnesja, verður með erindi um rétt viðbrögð við fornleifafundum.
Fyrirlesturinn er á vegum Byggðasafns Reykjanesbæjar og Byggðasafnsins á Garðskaga í samstarfi við Minjastofnun Íslands. Verkefnið er styrkt af Safnasjóði.

Auka upplýsingar

 

Dagsetning og tími

31-05-2023 @ 17:30 to
31-05-2023 @ 18:30
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deila