Visit Reykjanesbær

Innan girðingar og utan. Söfnun frásagna um setuliðið á Miðnesheiði

Registrations have closed.
Innan girðingar og utan. Söfnun frásagna um setuliðið á Miðnesheiði

Innan girðingar og utan. Söfnun frásagna um setuliðið á Miðnesheiði

78 78 people viewed this event.

Byggðasafn Reykjanesbæjar og Þjóðminjasafn Íslands safna nú heimildum um setuliðið á Miðnesheiði og áhrif þess á líf og störf Íslendinga. Á safnahelginni verða nýjar spurningaskrár þessu tengdar settar í loftið.

Eva Kristín Dal, safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar, og Helga Vollertsen, sérfræðingur þjóðhátta við Þjóðminjasafn Íslands, munu kynna verkefnið fyrir gestum Duus safnahúsa. Þeir sem hafa áhuga geta tekið þátt í verkefninu og svarað einni eða fleiri spurningaskrá. Spurningaskrárnar verður einnig hægt að nálgast í gegnum menningarsögulega gagnasafnið Sarp,

Auka upplýsingar

 

Dagsetning og tími

18-03-2023 to
18-03-2023
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deila