Visit Reykjanesbaer

Jólasveinabröns á KEF

Registrations have closed.
Jólasveinabröns á KEF

Jólasveinabröns á KEF

96 96 people viewed this event.

🎅 JÓLASVEINABRÖNS FYRIR BÖRNIN Á KEF 🎅
Fullkomin samverustund fyrir fjölskyldur yfir hátíðarnar.

Jólasveinar koma til byggða til að gleðja og syngja fyrir börnin jólasveinabröns á laugardögum og sunnudögum í desember

Hlökkum til að sjá ykkur og hafa gaman saman 🙂

Dagsetningar í boði: 3, 4, 10, 11, 17. og 18. des kl 12:00 og kl 12:30

Bókaðu borðið þitt hér: bit.ly/jolasveinabronskef
Vinsamlegast athugið að borðabókun er nauðsynleg til að komast að. Takmarkað sætaframboð í boði

Auka upplýsingar

 

Dagsetning og tími

03-12-2022 to
18-12-2022
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

 
Watch video
 

Deila