Visit Reykjanesbær

Jólasveinar, dans og glæsilegt kvöldverðarhlaðborð á KEF Restaurant

Jólasveinar, dans og glæsilegt kvöldverðarhlaðborð á KEF Restaurant

Jólasveinar, dans og glæsilegt kvöldverðarhlaðborð á KEF Restaurant

45 45 people viewed this event.

🎅Jólaball KEF Restaurant – Jólasveinar, dans og glæsilegt kvöldverðarhlaðborð✨
Við bjóðum fjölskyldunni í skemmtilega jólastund á KEF Restaurant þar sem jólasveinarnir munu syngja og dansa með börnunum í kringum jólatréð í Gyllta salnum. Eftir gleðina býður KEF upp á glæsilegt kvöldverðarhlaðborð fyrir alla fjölskylduna!
Jólaballið hefst kl. 16:00, og kvöldverðarhlaðborð KEF opnar um kl. 17:00.
Verð
🎅13 ára og eldri: 6.900 kr.
🎅6-12 ára: 4.500 kr.
🎅5 ára og yngri: Borða frítt!
Tilvalið tækifæri fyrir fjölskylduna að hafa gaman saman og búa til fallega jólaminningar.
Bókaðu jólastundina ykkar hér: www.dineout.is/is/kef/event/jolaballkef24
Við hlökkum til að skapa ógleymanlegar minningar með ykkur og óskum ykkur gleðilegrar hátíðar!

Aðrar upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð skaltu senda upplýsingar þínar á kristrun.bjorgvinsdottir@reykjanesbaer.is

Skrá með netfangi: Gmail / AOL / Yahoo / Outlook

 

Dagsetning og tími

29-12-2024 - 16:00
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deildu viðburðinum