Visit Reykjanesbaer

Jólatónleikar Vox Felix

Jólatónleikar Vox Felix

Jólatónleikar Vox Felix

74 74 people viewed this event.

Það er komið að hinum árlegu jólatónleikum Vox Felix. Eru þið ekki spennt? Við erum það svo sannarlega.

Tónleikarnir okkar verða í Hljómahöll, miðvikudaginn 14. desember kl. 20:00.

Við lofum auðvitað stuði og stemningu. Við munum syngja gömul og góð jólalög í bland við ný allt auðvitað undir stjórn Rafns Hlíðkvists.

Aðeins verður um þessa einu tónleika að ræða svo endilega tryggið ykkur miða sem fyrst.

Hlökkum mikið til að sjá ykkur öll!

Með kærri jólakveðju,
Vox Felix

Additional Details

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð: http://hljomaholl.is/ →

 

Date And Time

14-12-2022 @ 20:00 to
14-12-2022 @ 22:00
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Share With Friends