Visit Reykjanesbær

Jólatónleikar Vox Felix

Jólatónleikar Vox Felix

Jólatónleikar Vox Felix

195 195 people viewed this event.

Það er komið að hinum árlegu jólatónleikum Vox Felix. Í ár ætlum við að bjóða upp á tvenna tónleika.
Tónleikarnir okkar verða haldnir í Hljómahöll, fimmtudaginn 7. desember kl. 18:00 og aðrir kl. 21:00
Við lofum auðvitað miklu jólastuði og stemningu þar sem við munum syngja gömul og ný lög allt undir stjórn Rafns Hlíðkvists.

Endilega tryggið ykkur miða sem fyrst.
Almennt miðaverð: 4.900 kr
16 ára og yngri: 2.900 kr

Hlökkum mikið til að sjá ykkur öll!
Með kærri jólakveðju,
Vox Felix

Auka upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð skaltu senda upplýsingar þínar á info@hljomaholl.is

Skrá með netfangi: Gmail / AOL / Yahoo / Outlook

 

Dagsetning og tími

07-12-2023 @ 18:00 to
07-12-2023 @ 23:00
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deila