Krakkajóga með Sibbu
338 338 people viewed this event.
Sigurbjörg Gunnarsdóttir leikskóla- og jógaleiðbeinandi leiðir tímann þar sem farið verður í skemmtilegar æfingar, öndun og slökun í gegnum sögur og ævintýri. Ókeypis og öll börn hjartanlega velkomin!
Verkefnið er meðfjármagnað af ERASMUS+ áætlun Evrópusambandsins.
Lýðheilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Markmiðið með þeirri viku er að hlúa að verndandi heilsufarsþáttum með þátttöku allra bæjarbúa ogbdraga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingar geta staðið frammi fyrir á lífsleiðinni.