Visit Reykjanesbær

Leiðsögn um Suðurnesin á Safnahelgi 2023

Leiðsögn um Suðurnesin á Safnahelgi 2023

Leiðsögn um Suðurnesin á Safnahelgi 2023

445 445 people viewed this event.

Leikurinn er einfaldur og fræðandi fyrir alla fjölskylduna. 10 úrvals staðir á Suðurnesjum eru heimsóttir með símtæki í hönd.

Sótt er appið Locatify Smart Guide (sjá QR-kóða á mynd) og þá eru allir vegir færir. Skoðaðu áhugaverða staði, hlustaðu á fróðleik og þjóðsögur.

Slóð fyrir iphone:
https://apps.apple.com/…/locatify-smartguide/id486217945

Slóð fyrir Android:
https://play.google.com/store/apps/details…

Frítt er í söfnin á Suðurnesjum á Safnahelgi – keyrðu á milli byggðarlaga og fáðu leiðsögn í leiðinni.

Viðburðurinn er styrktur af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja.

Taktu myndir af stöðunum og notaðu myllumerkin: #locatify #safnahelgi #sudurnes #ratleikur #leiðsögn #iceland #ísland

Auka upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð: https://safnahelgi.is/leikid-a-sudurnesjum/ →

 

Dagsetning og tími

16-03-2023 @ 08:00 to
20-03-2023 @ 20:00
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deila