Visit Reykjanesbær

Listasmiðja barna með Iðu Brá Ingadóttur

Registrations have closed.
Listasmiðja barna með Iðu Brá Ingadóttur

Listasmiðja barna með Iðu Brá Ingadóttur

31 31 people viewed this event.

Fjórða listasmiðjan í nýstofnuðum krakkaklúbbi Listasafns Reykjanesbæjar verður haldin sunnudaginn 19. mars kl. 14:00.

Listamaðurinn Iða Brá Ingadóttir verður með skemmtilega listasmiðju fyrir börn á öllum aldri.

Verkið Iðufall eftir Iðu Brá er á nýopnaðri sýningu í Listasafni Reykjanesbæjar, Undirljómi / Infra-Glow.

Listasafn Reykjanesbæjar hefur tileinkað rými í anddyri safnsins undir listastarf barna. Listasmiðjur krakkaklúbbsins munu halda áfram einu sinni í mánuði fram á vor. Þær verða fjölbreyttar og kenndar af nýjum listamanni í hvert skipti.

Verið velkomin
Aðgangur er ókeypis
Listasmiðja barna er styrkt af Safnasjóði

Auka upplýsingar

 

Dagsetning og tími

19-03-2023 @ 14:00 to
19-03-2023 @ 15:00
 

Flokkur Atburðar

Deila