Litlu jólin með Tvíhöfða!
214 214 people viewed this event.
Í fyrsta sinn í Reykjanesbæ! Tvíhöfði hefur verið haldið lítil jól undanfarin ár, en þá aðallega í sollinum (höfuðborgarsvæðinu). Nú er kominn tími til að veita Keflvíkingum og Njarðvíkingum (og nærsveitamönnum) örlitla ljóstýru í skammdeginu og munu þeir félagar stíga á stokk þann 14. desember í Hljómahöll!