Visit Reykjanesbær

Ljósanótt í Reykjanesbæ

Ljósanótt í Reykjanesbæ

Ljósanótt í Reykjanesbæ

147 147 people viewed this event.

Ljósanótt er haldin fyrstu helgina í september ár hvert og er áhersla lögð á viðamiklar uppákomur frá fimmtudegi til sunnudags þótt hátíðin teygi stundum anga sína út fyrir þann ramma. Hámarki nær hún ávallt á laugardagskvöldi með stórtónleikum á útisviði, lýsingu Bergsins og glæsilegri flugeldasýningu. Hátíðin fer fram þá helgi þar sem fyrsta laugardag ber upp í september.
Menningaráhersla er aðalsmerki hátíðarinnar og hafa tónlist og myndlist jafnan verið þar í fararbroddi enda bærinn annálaður tónlistarbær.
Ljósanótt er þátttökuhátíð og þeir sem standa fyrir viðburði eða annarri dagskrá skrá sjálfir sína viðburði inn á ljosanott.is og þannig verða þeir hluti af dagskránni.

Aðrar upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð skaltu senda upplýsingar þínar á Gudlaug.M.Lewis@Reykjanesbaer.is

Skrá með netfangi: Gmail / AOL / Yahoo / Outlook

 

Dagsetning og tími

04-09-2025 - 10:30 til
07-09-2025 - 18:00
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deildu viðburðinum