Stapaskóla (leikskólastig) – dagskrá í lýðheilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar
262 262 people viewed this event.
Stapaskóli, leikskólastig tekur virkan þátt í lýðheilsu- og forvarnarvikunni!
Göngum og/eða hjólum í skólann – Lúlli löggubangsi mætir í heimsókn föstudaginn 4. október og nemendur fara í göngutúr um nærumhverfið.
Heilsueflandi samfélag í Reykjanesbæ!