Visit Reykjanesbær

Með Þorbjörn í baksýn

Með Þorbjörn í baksýn

Með Þorbjörn í baksýn

41 41 people viewed this event.

Sunnudaginn 10. nóvember 2024 er liðið ár frá rýmingu Grindavíkur. Dagurinn sem öllu breytti. Grindavíkurdætrum langar til að búa til vettvang þar sem Grindvíkingar geta hist á þessum tímamótum og átt stund saman.

Efnisskrá tónleikanna verður metnaðarfull með lögum sem tengir hug og hjarta Grindvíkinga saman. Flutt verða jákvæð lög um vonina en einnig baráttulög í anda aðstæðna hópsins.

Kórstjóri: Berta Dröfn Ómarsdóttir
Meðleikari: Ásdís Magdalena Þorvaldsdóttir

Aðrar upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð skaltu senda upplýsingar þínar á kristrun.bjorgvinsdottir@reykjanesbaer.is

Skrá með netfangi: Gmail / AOL / Yahoo / Outlook

 

Dagsetning og tími

10-11-2024 - 18:00
 

Staðsetning

 

Flokkur Atburðar

Deildu viðburðinum