Njarðvíkurskóli tekur virkan þátt í heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar
Heilsu- og forvarnarvika í Njarðvíkurskóla
25. sep. -1.okt. 2023
Mánudagur 25. september
Nemendaráð- Slökunardagur – róleg tónlist í frímínútum og hádegi.
ÞEMA: Komdu í því sem þér finnst þægilegt.
Símalaus dagur 😊
Þriðjudagur 26. september
Fræðsla frá lögreglunni fyrir 1.-4. bekk á sal.
1. – 2. bekkur kl 8:30
3. – 4. bekkur kl 10:00
Nemendaráð – Hollustukappát í frímínútum.
Miðvikudagur 27. september
– STARFSDAGUR –
Fimmtudagur 28. september
Hjúkrunarfræðingur með fræðslu fyrir 3. bekk um heilbrigðan lífsstíl.
(inni í kennslustofum)
Nemendafélagið – Keppni í „sjómann“
Starfsfólk – Gönguferð frá skólanum (16:15) gengið frá skólanum góðan hring í Njarðvík.
Allir að mæta í íþróttatreyju/galla í skólann
Föstudagur 29. september
Nemendafélagið – Körfuboltamót í íþróttahúsi
7.bekkur sigurvegarar vs. 8. bekkur sigurvegarar: 12:10-12:20
10.MRF vs. 10.HB: 12:25-12:35
Annað:
Göngum í skólann – Hvetjum nemendur og starfsfólk til að ganga í skólann eða nota annan virkan ferðamáta
Hollt nesti – Nemendur hvattir til að hafa hollt nesti og komi með ávexti eða grænmeti til viðbótar við annað nesti.
Kennarar hvattir til
• að ljúka síðustu kennslustund fyrir hádegishlé með slökun/hugleiðslu
• fara með nemendur í vettvangsferðir/útinám í vikunni t.d. fara í frisbígolf í Njarðvíkurskóga, ratleik, umferðafræðslu eða annað
• Nýta lífsleiknitíma í slökun/hreyfingu/hópefli/umræður um andlega líðan.