Visit Reykjanesbær

Notaleg sögustund í Bókasafninu

Notaleg sögustund í Bókasafninu

Notaleg sögustund í Bókasafninu

41 41 people viewed this event.

Laugardaginn 29. mars klukkan 11.30 er Notaleg sögustund með Höllu Karen. Að þessu sinni verður lesið og sungið úr Karíus og Baktus.

Nú eru sögustundirnar haldnar í Stapasafni (Dalsbraut 11, Innri-Njarðvík) á meðan flutningur Aðalsafns á Hjallaveg stendur yfir.

Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Aðrar upplýsingar

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð: https://sofn.reykjanesbaer.is/bokasafn/vidburdir/vidburdir/notaleg-sogustund-6 →

 

Dagsetning og tími

29-03-2025 - 11:30 til
29-03-2025 - 12:00
 

Flokkur Atburðar

Deildu viðburðinum