Registrations have closed.
Notaleg sögustund með Höllu Karen
65 65 people viewed this event.
Laugardaginn 30. september kl. 11.30 er Notaleg sögustund með Höllu Karen. Að þessu sinni ætlar Halla Karen að lesa upp úr Dýrunum í Hálsaskógi og syngja nokkur vel valin lög.
Hvar: Bókasafn Reykjanesbæjar | Miðjan
Hvenær: Laugardaginn 30. september kl. 11.30
Ókeypis er á viðburðinn og allir hjartanlega velkomnir. Tilvalin samverustund fyrir alla fjölskylduna.