Visit Reykjanesbær

Ofurhetjur fara sínar eigin leiðir | Bókasafnið

Registrations have closed.
Ofurhetjur fara sínar eigin leiðir | Bókasafnið

Ofurhetjur fara sínar eigin leiðir | Bókasafnið

452 452 people viewed this event.

Sýningin Ofurhetjur fara sínar eigin leiðir verður opnuð í Bókasafni Reykjanesbæjar fimmtudaginn 1. september kl. 17.00.

Á sýningunni verða munir, bækur og blöð er tengjast ofurhetjuheiminum. Hvetjum alla til þess að koma í sínum ofurhetjubúningum. Mögulega gerist starfsfólk Bókasafnsins ofurhetjur 🙂

Hvar: Átthagastofa | Bókasafn

Hvenær: Sýningin er opin á opnunartíma safnsins.

Öll hjartanlega velkomin og aðgangur er ókeypis.

Auka upplýsingar

 

Dagsetning og tími

01-09-2022 to
15-10-2022
 

Flokkur Atburðar

Deila